Augnháralengingar vinsælar Marín Manda skrifar 15. nóvember 2013 17:15 Ósk ágústsdóttir hefur sérhæft sig í augnháralengingum. Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár. Ég lærði þetta af sérfræðingi frá LA árið 2007 en hef einnig sótt námskeið og fékk réttindi erlendis. Mér fannst þetta svo áhugavert þar sem mikið af stórstjörnum voru að fá sér augnháralengingar en þetta er algjörlega komið til að vera í snyrtifræðinni,“ segir Ósk Ágústsdóttir, snyrtifræðingur hjá Heilsu og fegurð. Ósk hefur starfað við fagið í tíu ár og hefur sérhæft sig í augnháralengingum.Augnháralenging.Vinsældir augnháralenginga hafa síaukist undanfarin ár og í kjölfar eftirspurnarinnar hafa fleiri boðið upp á þessa þjónustu með misjöfnun árangri. „Það skiptir gríðarlegu máli að gera þetta rétt og nota hár og lím sem henta hverjum og einum því það eru til misjafnar þykktir, lengdir og lögun rétt eins og með gervineglurnar. Þú notar ekki augnhár sem eru sveigð á augu sem eru bein,“ útskýrir Ósk. Augnhárin eiga að haldast í 3-5 vikur og segist Ósk vera með viðskiptavini sem hafa verið með lengingu samfleytt í þrjú ár. Hún segir mikinn misskilning vera að augnhár vaxi ekki aftur og konur eigi jafnframt ekki að missa hár vegna lenginga. „Þær sem hafa lært þessa ásetningu þurfa að kunna öll grunnatriðin hvað varðar sótthreinsun, ofnæmi og önnur frávik. Konur geta misst augnhárin við ofnotkun af lími og áreiti. Það er því miður staðreynd að sumar konur hafa verið að gera þetta í heimahúsum og útkoman er eftir því,“ útskýrir Ósk. Ósk er umboðsaðili Uberlash á Íslandi sem er bresk framleiðsla en vörurnar eru þróaðar af læknum. Meðal annars er boðið upp á augnháranæringu sem er ætluð til þess að styrkja og þétta þín eigin augnhár.„Þetta er nýlegt á markaðnum og hægt er að nota næringuna með augnháralengingu, eftir veikindi eða annað augnháraklúður. Árangurinn sést eftir tvær til þrjár vikur. Fram undan hjá Ósk er kennsla í diplómanámi í augnháralengingum hjá Elite Fashion Akademy. „Það eru margar aðferðir í augnháralengingum því ekki er hægt að setja eins á alla. Þú getur sérmenntað þig í þessum lengingum því það eru jú nýjungar í þessu eins og öllu öðru.“ segir hún að lokum. Meira um vörurnar á augnhar.is. Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár. Ég lærði þetta af sérfræðingi frá LA árið 2007 en hef einnig sótt námskeið og fékk réttindi erlendis. Mér fannst þetta svo áhugavert þar sem mikið af stórstjörnum voru að fá sér augnháralengingar en þetta er algjörlega komið til að vera í snyrtifræðinni,“ segir Ósk Ágústsdóttir, snyrtifræðingur hjá Heilsu og fegurð. Ósk hefur starfað við fagið í tíu ár og hefur sérhæft sig í augnháralengingum.Augnháralenging.Vinsældir augnháralenginga hafa síaukist undanfarin ár og í kjölfar eftirspurnarinnar hafa fleiri boðið upp á þessa þjónustu með misjöfnun árangri. „Það skiptir gríðarlegu máli að gera þetta rétt og nota hár og lím sem henta hverjum og einum því það eru til misjafnar þykktir, lengdir og lögun rétt eins og með gervineglurnar. Þú notar ekki augnhár sem eru sveigð á augu sem eru bein,“ útskýrir Ósk. Augnhárin eiga að haldast í 3-5 vikur og segist Ósk vera með viðskiptavini sem hafa verið með lengingu samfleytt í þrjú ár. Hún segir mikinn misskilning vera að augnhár vaxi ekki aftur og konur eigi jafnframt ekki að missa hár vegna lenginga. „Þær sem hafa lært þessa ásetningu þurfa að kunna öll grunnatriðin hvað varðar sótthreinsun, ofnæmi og önnur frávik. Konur geta misst augnhárin við ofnotkun af lími og áreiti. Það er því miður staðreynd að sumar konur hafa verið að gera þetta í heimahúsum og útkoman er eftir því,“ útskýrir Ósk. Ósk er umboðsaðili Uberlash á Íslandi sem er bresk framleiðsla en vörurnar eru þróaðar af læknum. Meðal annars er boðið upp á augnháranæringu sem er ætluð til þess að styrkja og þétta þín eigin augnhár.„Þetta er nýlegt á markaðnum og hægt er að nota næringuna með augnháralengingu, eftir veikindi eða annað augnháraklúður. Árangurinn sést eftir tvær til þrjár vikur. Fram undan hjá Ósk er kennsla í diplómanámi í augnháralengingum hjá Elite Fashion Akademy. „Það eru margar aðferðir í augnháralengingum því ekki er hægt að setja eins á alla. Þú getur sérmenntað þig í þessum lengingum því það eru jú nýjungar í þessu eins og öllu öðru.“ segir hún að lokum. Meira um vörurnar á augnhar.is.
Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira