Hátíðarförðun fyrir jólin með MAC og Smashbox Marín Manda skrifar 15. nóvember 2013 15:15 Divine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís-lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen-glossum og steinefnakinnalitum.Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrkis, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægastir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýtalausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fallega áferð og náttúrulegan ljóma.Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir - MAC Mikil áhersla er lögð á augum í þessari förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn, þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill maskari og gerviaugnhár til þess að toppa lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og steinefnavörur hér og þar til þess að gefa húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin var notaður kaldur brúnn kinnalitur. Varirnar voru farðaðar í beige tóni.Ólöf Ragna Árnadóttir - MAC Varir og glossáferð var áberandi í þessari förðun. Húðin er létt og ljómandi. Á augnlokunum er brúnn krem-augnskuggi. Því næst var settur steinefnaaugnskuggi í fjólubláum lit, mikill maskari á augnhárin og í lokin hellingur af glæru varaglossi yfir augnlokin til þess að láta augun poppa enn meira út. Á húðina var notaður steinefnaaugnskuggi til að lýsa upp svæði til að fá húðina til að ljóma. Á vörunum er dökkfjólublár varalitur og rauður kremgloss yfir.Liv Elísabet Friðriksdóttir - Smashbox Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præmer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte. Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand. Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða hárlitinn. Full Exposure-maskarinn til að lengja og þykkja augnhárin. Plómulitaði varaliturinn heitir Fig.Kristín Lea Sigríðardóttir - Smashbox Augnskugginn er úr brún-blátóna pallettunni. Því næst er svartur eye liner, Full Exposure-maskari og gerviaugnhár til að fá dramatískara útlit. Primer var settur undir Liquid Halo-andlitsfarðann. Til að birta augnsvæðið var settur Under Eye Primer og Photo Op. Þar eftir var púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt með Halo bronzer. Á kinnbeinin var settur Halo Warm glow og highlight-að með Gold Highlighting Wand efst á kinnbein og undir augabrúnir. Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Divine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís-lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen-glossum og steinefnakinnalitum.Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrkis, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægastir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýtalausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fallega áferð og náttúrulegan ljóma.Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir - MAC Mikil áhersla er lögð á augum í þessari förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn, þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill maskari og gerviaugnhár til þess að toppa lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og steinefnavörur hér og þar til þess að gefa húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin var notaður kaldur brúnn kinnalitur. Varirnar voru farðaðar í beige tóni.Ólöf Ragna Árnadóttir - MAC Varir og glossáferð var áberandi í þessari förðun. Húðin er létt og ljómandi. Á augnlokunum er brúnn krem-augnskuggi. Því næst var settur steinefnaaugnskuggi í fjólubláum lit, mikill maskari á augnhárin og í lokin hellingur af glæru varaglossi yfir augnlokin til þess að láta augun poppa enn meira út. Á húðina var notaður steinefnaaugnskuggi til að lýsa upp svæði til að fá húðina til að ljóma. Á vörunum er dökkfjólublár varalitur og rauður kremgloss yfir.Liv Elísabet Friðriksdóttir - Smashbox Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præmer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte. Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand. Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða hárlitinn. Full Exposure-maskarinn til að lengja og þykkja augnhárin. Plómulitaði varaliturinn heitir Fig.Kristín Lea Sigríðardóttir - Smashbox Augnskugginn er úr brún-blátóna pallettunni. Því næst er svartur eye liner, Full Exposure-maskari og gerviaugnhár til að fá dramatískara útlit. Primer var settur undir Liquid Halo-andlitsfarðann. Til að birta augnsvæðið var settur Under Eye Primer og Photo Op. Þar eftir var púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt með Halo bronzer. Á kinnbeinin var settur Halo Warm glow og highlight-að með Gold Highlighting Wand efst á kinnbein og undir augabrúnir.
Heilsa Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira