Ragnar telur möguleika FCK gegn Real Madrid góða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2013 06:30 Ragnar í baráttu við Karim Benzema í fyrri leiknum á Spáni. Nordicphotos/Getty Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður FC Kaupmannahafnar, hlakkar til að glíma við stórstjörnurnar í liði Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigri nær FCK þriðja sæti riðilsins svo framarlega sem Juventus tapi ekki gegn Galatasaray. Nái Tyrkirnir jafntefli gegn ítölsku meisturunum þarf FCK að leggja Real að velli. Þriðja sætið í riðlinum gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Ég tel möguleika okkar góða. Við erum alltaf miklu betri á heimavelli en útivelli. Völlurinn er ekki í góðu ástandi sem mun hjálpa okkur,“ segir Ragnar. FCK fékk ekki að æfa á vellinum í gær og líkti þjálfarinn, Ståle Solbakken, honum við kartöflugarð. Ragnar verður að óbreyttu í byrjunarliðinu í kvöld og Rúrik Gíslason er klár í slaginn eftir að hafa meiðst lítillega í síðustu viku. Ragnar minnir á að danska liðið hafi aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni. „Það er því smá pressa á okkur að halda því gengi,“ segir Árbæingurinn sem segir skemmtilegt að fá að sýna hvað maður geti gegn þeim bestu í heimi. „Ef maður stendur sig vel sést að maður getur spilað á þessu gæðastigi.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira