Matardagbók Svala Ellý Ármanns skrifar 14. janúar 2014 20:00 myndir/einkasafn Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali. Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali.
Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira