Outkast snýr aftur 13. janúar 2014 23:30 Outkast snúa aftur. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira