NBA í nótt: Brooklyn lagði meistarana í tvíframlengdum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2014 11:30 Brooklyn Nets er enn ósigrað á árinu 2014 eftir að liðið vann sigur á meisturum Miami Heat, 104-95, í æsilegum tvíframlengdum leik í nótt. Heimamenn í New York gerðu út um leikinn í seinni framlengingunni en þar munaði miklu um framlag Joe Johnson, sem skoraði alls 32 stig í leiknum.LeBron James, sem skoraði 36 stig í leiknum, lenti í villuvandræðum og fékk sína sjöttu villu undir lok fyrri framlengingarinnar. Miami var þá tveimur stigum undir en átti lítinn möguleika án James í þeirri síðari.Shaun Livingston var öflugur í fjarveru Deron Williams en hann var með nítján stig og ellefu fráköst, auk þess sem hann skoraði tvær mikilvægar körfur í síðari framlengingunni. Miami var án Dwayne Wade og tveggja annarra lykilmanna í leiknum í nótt.Golden State vann Boston, 99-97, og komst þar með aftur á sigurbraut. Stephen Curry tryggði sigurinn með körfu þegar 2,1 sekúnda var eftir af leiknum. Golden State vann tíu leiki í röð áður en liðið tapaði fyrir Brooklyn fyrr í vikunni. Þetta var einnig fyrsti heimaleikur liðsins eftir sjö útileiki í röð.LA Clippers vann LA Lakers auðveldlega, 123-87, í baráttunni um Los Angeles. Blake Griffin var með 33 stig og tólf fráköst. Ekkert gengur hjá Lakers en þetta var stærsti sigur Clippers í grannaslag liðanna frá upphafi.Úrslit næturinnar: Indiana - Washington 93-66 Philadelphia - Detroit 104-114 Atlanta - Houston 83-80 Memphis - Phoenix 104-99 Minnesota - Charlotte 119-92 New Orleans - Dallas 90-107 Brooklyn - Miami 104-95 Milwaukee - Chicago 72-81 Utah - Cleveland 102-113 Sacramento - Orlando 103-83 Golden State - Boston 99-97 LA Clippers - LA Lakers 123-87 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Brooklyn Nets er enn ósigrað á árinu 2014 eftir að liðið vann sigur á meisturum Miami Heat, 104-95, í æsilegum tvíframlengdum leik í nótt. Heimamenn í New York gerðu út um leikinn í seinni framlengingunni en þar munaði miklu um framlag Joe Johnson, sem skoraði alls 32 stig í leiknum.LeBron James, sem skoraði 36 stig í leiknum, lenti í villuvandræðum og fékk sína sjöttu villu undir lok fyrri framlengingarinnar. Miami var þá tveimur stigum undir en átti lítinn möguleika án James í þeirri síðari.Shaun Livingston var öflugur í fjarveru Deron Williams en hann var með nítján stig og ellefu fráköst, auk þess sem hann skoraði tvær mikilvægar körfur í síðari framlengingunni. Miami var án Dwayne Wade og tveggja annarra lykilmanna í leiknum í nótt.Golden State vann Boston, 99-97, og komst þar með aftur á sigurbraut. Stephen Curry tryggði sigurinn með körfu þegar 2,1 sekúnda var eftir af leiknum. Golden State vann tíu leiki í röð áður en liðið tapaði fyrir Brooklyn fyrr í vikunni. Þetta var einnig fyrsti heimaleikur liðsins eftir sjö útileiki í röð.LA Clippers vann LA Lakers auðveldlega, 123-87, í baráttunni um Los Angeles. Blake Griffin var með 33 stig og tólf fráköst. Ekkert gengur hjá Lakers en þetta var stærsti sigur Clippers í grannaslag liðanna frá upphafi.Úrslit næturinnar: Indiana - Washington 93-66 Philadelphia - Detroit 104-114 Atlanta - Houston 83-80 Memphis - Phoenix 104-99 Minnesota - Charlotte 119-92 New Orleans - Dallas 90-107 Brooklyn - Miami 104-95 Milwaukee - Chicago 72-81 Utah - Cleveland 102-113 Sacramento - Orlando 103-83 Golden State - Boston 99-97 LA Clippers - LA Lakers 123-87
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira