Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 09:02 Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. MYND/AFP Breskir rannsóknarlögreglumenn eru mættir til Portúgal til að aðstoða lögregluna við að fara yfir mögulegar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine McCann. Guardian segir frá. Rannsóknarteymið er frá Scotland Yard en ástæða ferðarinnar til Portúgal er bréf sem portúgölsku lögreglunni barst. Með bréfinu var óskað eftir aðstoð lögreglunnar til þess að rekja slóð þriggja innbrotsþjófa sem sáust á svæðinu þar sem Madeleine hvarf fyrir bráðum sjö árum síðan. Scotland Yard hefur ekki staðfest þessar fréttir, hvorki hvort lögreglumenn hafi verið sendir á staðinn né að hverju sé unnið. Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. Frá því að stúlkan hvarf, þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007, hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. Máli Madeleine var lokað í október 2008 en nýjar upplýsingar leiddu til að það var opnað á ný síðasta haust. Madeleine McCann Tengdar fréttir Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Breskir rannsóknarlögreglumenn eru mættir til Portúgal til að aðstoða lögregluna við að fara yfir mögulegar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine McCann. Guardian segir frá. Rannsóknarteymið er frá Scotland Yard en ástæða ferðarinnar til Portúgal er bréf sem portúgölsku lögreglunni barst. Með bréfinu var óskað eftir aðstoð lögreglunnar til þess að rekja slóð þriggja innbrotsþjófa sem sáust á svæðinu þar sem Madeleine hvarf fyrir bráðum sjö árum síðan. Scotland Yard hefur ekki staðfest þessar fréttir, hvorki hvort lögreglumenn hafi verið sendir á staðinn né að hverju sé unnið. Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. Frá því að stúlkan hvarf, þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007, hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. Máli Madeleine var lokað í október 2008 en nýjar upplýsingar leiddu til að það var opnað á ný síðasta haust.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04
Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50
Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila