Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 15:15 Marcello Lippi, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu. Vísir/Getty Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30
Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45
Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30