Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 14:00 Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall
Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira