Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 20:46 Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47
Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07