Öruggar æfingar eftir meðgöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 23:30 Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“ Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“
Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira