Schumacher sagður hafa deplað augum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 18:00 Stuðningsmenn Schumacher fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble. Vísir/Getty Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. Schumacher hefur verið haldið sofandi síðan hann fékk alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í frönsku ölpunum í lok desember. Í gær var greint frá því að læknar væru byrjaðir að draga úr svæfingunni í því skyni að byrja að koma þýska ökuþórnum aftur til meðvitundar. Franska dagblaðið L'Equipe staðhæfir að Schumacher hafi strax sýnt viðbrögð með því að depla augum þegar læknar hófu að framkvæma tilraunir sínar. Enn fremur var haldið fram á fréttavef Sky News að Schumacher hafi brugðist við leiðbeiningum lækna. Umboðsmaður Schumacher, Sabine Kehm, segir að ekki verði frekari upplýsingar gefnar um ástand hans að svo stöddu og ítrekaði bón fjölskyldu hans um næði.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira