Verið að vekja Schumacher úr dáinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 11:50 Vísir/Getty Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. Schumacher hefur verið haldið sofandi í rúman mánuð eftir skíðaslys í frönsku ölpunum þar sem hann fékk alvarlega höfuðáverka. Sem stendur er ekki mikið meira vitað um ástand Schumacher en óttast er að hann hafi hlotið varanlega heilaskaða vegna mikilla blæðinga. „Nú er verið að minnka deyfinguna sem Michael hefur fengið til að láta ferlið byrja en það gæti tekið langan tíma,“ sagði Kehm í yfirlýsingu. Kehm bætti því við að ekki yrði gefnar út frekari upplýsingar um málið á næstunni. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. 3. janúar 2014 08:45 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. 29. janúar 2014 16:25 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. 6. janúar 2014 15:38 Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. 8. janúar 2014 10:07 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. Schumacher hefur verið haldið sofandi í rúman mánuð eftir skíðaslys í frönsku ölpunum þar sem hann fékk alvarlega höfuðáverka. Sem stendur er ekki mikið meira vitað um ástand Schumacher en óttast er að hann hafi hlotið varanlega heilaskaða vegna mikilla blæðinga. „Nú er verið að minnka deyfinguna sem Michael hefur fengið til að láta ferlið byrja en það gæti tekið langan tíma,“ sagði Kehm í yfirlýsingu. Kehm bætti því við að ekki yrði gefnar út frekari upplýsingar um málið á næstunni.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. 3. janúar 2014 08:45 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. 29. janúar 2014 16:25 Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27 Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. 6. janúar 2014 15:38 Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. 8. janúar 2014 10:07 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. 3. janúar 2014 08:45
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Verið að vekja Schumacher úr dái? Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe. 29. janúar 2014 16:25
Ástand Schumachers hefur batnað | Enn í lífshættu Læknar Michael Schumachers á sjúkrahúsinu í Grenoble í Frakklandi segja að ástand hans hafi skánað örlítið frá því í gær. Honum er þó enn haldið sofandi og ástand hans alvarlegt. 31. desember 2013 10:27
Staða Schumacher óbreytt Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga. 6. janúar 2014 15:38
Schumacher var með upptökuvél á hjálminum Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan. 8. janúar 2014 10:07