75 prósent vilja kjósa um áframhald viðræðna í vor 2. febrúar 2014 13:06 VÍSIR/STEFÁN 74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar. Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Sjá meira
74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar.
Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Sjá meira
Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17
Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26