Fyrsti þáttur Minnar skoðunar með Mikael Torfasyni, aðalritstjóra 365 miðla, fór í loftið á Stöð 2 klukkan 13 í dag.
Hér að ofan er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
Mín skoðun verður á dagskrá Stöðvar 2 í opinni dagskrá og í beinni á Vísi klukkan 13 á sunnudögum í vetur.
Mín skoðun með Mikael Torfasyni
Tengdar fréttir

75 prósent vilja kjósa um áframhald viðræðna í vor
74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor.

Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni
Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi.