Heilbrigðisráðherra ræðir um fíkniefnamál Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2014 13:44 Hátt hlutfall fanga situr inni vegna fíkniefnamála. Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira