Durant og LeBron frábærir í sigurleikjum 12. febrúar 2014 09:17 Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Oklahoma vann Portland, 98-95, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var uppgjör liðanna í fyrsta og þriðja sæti vesturdeildar og hafði efsta liðið Oklahoma sigur í æsispennandi leik en jafnt var fyrir lokafjórðunginn. Kevin Durant skoraði 36 stig og tók 10 fráköst og þá kom Jeremy Lamb sterkur inn af bekknum og skilaði 19 stigum en hann skoraði næstmest.Nicolas Batum skoraði mest fyrir Portland eða 18 stig en miðherjinn Robin Lobez skoraði 17 stig og tók að auki 14 fráköst.LeBron James vildi ekki vera minni maður en Durant og bauð upp á 37 stiga leik í nótt þegar Miami vann Phoenix Suns á útivelli, 103-97.Chris Bosh bætti við 21 stigi fyrir meistarana en Gerald Green var stigahæstur hjá Phoenix með 26 stig. Í spilaranum hér að ofan má sjá LeBron James stela boltanum gegn Phoenix í nótt og skila alvöru troðslu hinum megin á vellinum.Úrslit næturinnar:Charlotte Bobcats - Dallas Mavericks 114-89Cleveland Cavaliers - Sacramento Kings 109-99Chicago Bulls - Atlanta Hawks 100-85Memphis Grizzlies - Washington Wizards 92-89Phoenix Suns - Miami Heat 97-103Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 95-98Los Angeles Lakers - Utah Jazz 79-96Efstu átta í austrinu:1. Indiana 40-112. Miami 36-143. Toronto 27-244. Chicago 26-255. Atlanta 25-256. Washington 25-267. Brooklyn 23-268. Charlotte 23-29Efstu átta í vestrinu:1. Oklahoma City 42-122. San Antonio 37-153. Portland 36-164. LA Clippers 36-185. Houston 35-176. Golden State 31-217. Phoenix 30-218. Dallas 31-22Heildarstöðuna má finna hér. NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Oklahoma vann Portland, 98-95, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var uppgjör liðanna í fyrsta og þriðja sæti vesturdeildar og hafði efsta liðið Oklahoma sigur í æsispennandi leik en jafnt var fyrir lokafjórðunginn. Kevin Durant skoraði 36 stig og tók 10 fráköst og þá kom Jeremy Lamb sterkur inn af bekknum og skilaði 19 stigum en hann skoraði næstmest.Nicolas Batum skoraði mest fyrir Portland eða 18 stig en miðherjinn Robin Lobez skoraði 17 stig og tók að auki 14 fráköst.LeBron James vildi ekki vera minni maður en Durant og bauð upp á 37 stiga leik í nótt þegar Miami vann Phoenix Suns á útivelli, 103-97.Chris Bosh bætti við 21 stigi fyrir meistarana en Gerald Green var stigahæstur hjá Phoenix með 26 stig. Í spilaranum hér að ofan má sjá LeBron James stela boltanum gegn Phoenix í nótt og skila alvöru troðslu hinum megin á vellinum.Úrslit næturinnar:Charlotte Bobcats - Dallas Mavericks 114-89Cleveland Cavaliers - Sacramento Kings 109-99Chicago Bulls - Atlanta Hawks 100-85Memphis Grizzlies - Washington Wizards 92-89Phoenix Suns - Miami Heat 97-103Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 95-98Los Angeles Lakers - Utah Jazz 79-96Efstu átta í austrinu:1. Indiana 40-112. Miami 36-143. Toronto 27-244. Chicago 26-255. Atlanta 25-256. Washington 25-267. Brooklyn 23-268. Charlotte 23-29Efstu átta í vestrinu:1. Oklahoma City 42-122. San Antonio 37-153. Portland 36-164. LA Clippers 36-185. Houston 35-176. Golden State 31-217. Phoenix 30-218. Dallas 31-22Heildarstöðuna má finna hér.
NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira