Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 22:13 Ragnheiður er meðal félaga í Félagi sjálfstæðra Evrópusinna. Vísir/GVA Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld að hún hyggðist ekki styðja tillögu utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu óbreytta. Ragnheiður var meðal þeirra sem tóku til máls í kvöld í umræðum um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Var hún þá spurð af Kristjáni L. Möller hvort hún styddi tillögu Gunnars Braga Sveinssonar, en áður hefur fram komið að hún er ekki fylgjandi því að slíta viðræðum við Evrópusambandið. „Nei, ég mun ekki styðja þessa tillögu óbreytta,“ sagði Ragnheiður í svari sínu. „Það er í mínum huga alveg sama hversu erfitt verkefnið er eða þungt, þá þarf að útkljá það með einhverjum hætti og í mínum huga á ekki að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri og það í kosningum sem Alþingi boðar til.“Hér má heyra Kristján spyrja Ragnheiði hvort hún styðji tillöguna óbreytta. Hér má svo heyra skýrt svar Ragnheiðar. Upprunalega ræðu Ragnheiðar í heild sinni mé heyra hér, en ummæli hennar sem vitnað er í í fréttinni koma fram eftir ellefu mínútur og fimmtíu sekúndur. ESB-málið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld að hún hyggðist ekki styðja tillögu utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu óbreytta. Ragnheiður var meðal þeirra sem tóku til máls í kvöld í umræðum um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Var hún þá spurð af Kristjáni L. Möller hvort hún styddi tillögu Gunnars Braga Sveinssonar, en áður hefur fram komið að hún er ekki fylgjandi því að slíta viðræðum við Evrópusambandið. „Nei, ég mun ekki styðja þessa tillögu óbreytta,“ sagði Ragnheiður í svari sínu. „Það er í mínum huga alveg sama hversu erfitt verkefnið er eða þungt, þá þarf að útkljá það með einhverjum hætti og í mínum huga á ekki að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri og það í kosningum sem Alþingi boðar til.“Hér má heyra Kristján spyrja Ragnheiði hvort hún styðji tillöguna óbreytta. Hér má svo heyra skýrt svar Ragnheiðar. Upprunalega ræðu Ragnheiðar í heild sinni mé heyra hér, en ummæli hennar sem vitnað er í í fréttinni koma fram eftir ellefu mínútur og fimmtíu sekúndur.
ESB-málið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira