Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni 20. febrúar 2014 23:00 Börsungar fagna á Etihad. Vísir/Getty Bayern München, Barcelona, Atlético Madrid og Paris Saint-Germain eru öll í fínum málum eftir góða sigra í fyrri viðureign sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Heimaliðin, sem enduðu í 2. sæti sinna riðla, skoruðu ekki einu sinni eitt mark á móti þeim. Þó verður að taka til greina að ensku liðin Man. City og Arsenal misstu mann af velli. Þessi fjögur lið unnu sína riðla og hefja því leik í 16 liða úrslitum á útivelli eins og reglur kveða á um og hafa gert síðan útsláttarfyrirkomulag með 16 liðum var tekið upp tímabilið 2003/2004. Þetta fyrirkomulag er nú á sinni elleftu leiktíð en aðeins einu sinni á tíu árum kom það fyrir að toppliðin unnu fjóra útileiki af átta í fyrri viðureignum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var tímabilið 2010/2011 þegar Tottenham, Bayern München, Shakhtar Donetsk og Chelsea unnu öll útsigra á þessu stigi keppninnar en öll unnu sína riðla. Útsigrarnir fjórir sem unnust á þriðjudag og miðvikudag eru því nú þegar búnir að jafna besta árangur toppliða riðlanna og eru fjórir leikir eftir til að bæta metið. Leikirnir sem eftir eru: Olympiacos - Man. Utd, Galatasaray - Chelsea, Schalke - Real Madrid og Zenit - Dortmund. Það er því ekki úr vegi að metið verði bætt og rúmlega það.Útisigrarnir fjórir sem unnust í vikunni:Man. City - Barcelona 0-2Leverkusen - PSG 0-4Arsenal - Bayern 0-2AC Milan - Atlético 0-1Útisigrarnir fjórir á sama stigi Meistaradeildarinnar 2011: Roma - Shakhtar 2-3 AC Milan - Tottenham 0-1 Inter - Bayern 0-1 FC Kaupmannahöfn - Chelsea 0-2Bæjarar sóttu sigur á Emirates.Vísir/GettyZlatan og félagar völtuðu yfir Leverkusen í Þýskalandi.Vísir/GettyDiego Costa skoraði sigurmark Atlético gegn Balotelli og félögum í Milan.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Bayern München, Barcelona, Atlético Madrid og Paris Saint-Germain eru öll í fínum málum eftir góða sigra í fyrri viðureign sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Heimaliðin, sem enduðu í 2. sæti sinna riðla, skoruðu ekki einu sinni eitt mark á móti þeim. Þó verður að taka til greina að ensku liðin Man. City og Arsenal misstu mann af velli. Þessi fjögur lið unnu sína riðla og hefja því leik í 16 liða úrslitum á útivelli eins og reglur kveða á um og hafa gert síðan útsláttarfyrirkomulag með 16 liðum var tekið upp tímabilið 2003/2004. Þetta fyrirkomulag er nú á sinni elleftu leiktíð en aðeins einu sinni á tíu árum kom það fyrir að toppliðin unnu fjóra útileiki af átta í fyrri viðureignum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var tímabilið 2010/2011 þegar Tottenham, Bayern München, Shakhtar Donetsk og Chelsea unnu öll útsigra á þessu stigi keppninnar en öll unnu sína riðla. Útsigrarnir fjórir sem unnust á þriðjudag og miðvikudag eru því nú þegar búnir að jafna besta árangur toppliða riðlanna og eru fjórir leikir eftir til að bæta metið. Leikirnir sem eftir eru: Olympiacos - Man. Utd, Galatasaray - Chelsea, Schalke - Real Madrid og Zenit - Dortmund. Það er því ekki úr vegi að metið verði bætt og rúmlega það.Útisigrarnir fjórir sem unnust í vikunni:Man. City - Barcelona 0-2Leverkusen - PSG 0-4Arsenal - Bayern 0-2AC Milan - Atlético 0-1Útisigrarnir fjórir á sama stigi Meistaradeildarinnar 2011: Roma - Shakhtar 2-3 AC Milan - Tottenham 0-1 Inter - Bayern 0-1 FC Kaupmannahöfn - Chelsea 0-2Bæjarar sóttu sigur á Emirates.Vísir/GettyZlatan og félagar völtuðu yfir Leverkusen í Þýskalandi.Vísir/GettyDiego Costa skoraði sigurmark Atlético gegn Balotelli og félögum í Milan.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira