Gómsætir kaldir hafragrautar Friðrika Hjördís Geirsdóttir skrifar 6. mars 2014 11:20 Tveir hafragrautar eru í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Það er nefninlega gott að fá sér eitthvað sætt á morgnana en það þarf ekkert endilega að vera óhollt. Hér eru tvær uppskriftir úr Léttum sprettum á Stöð 2. Þættirnir eru á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 20.30. Súkkulaðigrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill 1 msk rúsínur 100 ml kókoskakómjólk 1/2 banani, skorinn í bita 1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður. Mangó- og hindberjagrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1 msk kókosmjöl 20 g frosið mangó 20 g fersk eða frosin hindber 100 ml möndlumjólk 6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður. Uppskriftin að hafragrautunum var í fjórða þætti Léttra spretta. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þættinum. Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00 Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Heilsa og hamingja í tveimur glösum Hér eru tvær ljúffengar uppskriftir úr Léttum sprettum. 27. febrúar 2014 14:30 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun
Tveir hafragrautar eru í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Það er nefninlega gott að fá sér eitthvað sætt á morgnana en það þarf ekkert endilega að vera óhollt. Hér eru tvær uppskriftir úr Léttum sprettum á Stöð 2. Þættirnir eru á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 20.30. Súkkulaðigrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill 1 msk rúsínur 100 ml kókoskakómjólk 1/2 banani, skorinn í bita 1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður. Mangó- og hindberjagrautur 60 g tröllahafrar 1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1 msk kókosmjöl 20 g frosið mangó 20 g fersk eða frosin hindber 100 ml möndlumjólk 6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður. Uppskriftin að hafragrautunum var í fjórða þætti Léttra spretta. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þættinum.
Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00 Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Heilsa og hamingja í tveimur glösum Hér eru tvær ljúffengar uppskriftir úr Léttum sprettum. 27. febrúar 2014 14:30 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun
Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00
Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30
Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23
Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00
Heilsa og hamingja í tveimur glösum Hér eru tvær ljúffengar uppskriftir úr Léttum sprettum. 27. febrúar 2014 14:30