ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2014 13:14 Vísir/AFP Evrópusambandið mun veita Úkraínu 15 milljarða dala, eða rúmlega eina og hálfa billjón króna, neyðarpakka sem mun samstanda af lánum og styrkjum yfir tveggja ára skeið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, segir pakkanum ætlað að hjálpa stjórnvöldum í Kænugarði, sem vinni að endurbætum. Fjármálaráðuneyti Úkraínu áætlar að 35 milljarða dali þurfti til að bjarga efnahag landsins. Yfirmaður rússneska gasrisans, Gazprom, segir Úkraínu hafa tilkynnt fyrirtækinu að landið gæti ekki borgað það gas sem hefur verið flutt til landsins í febrúar að fullu. Þá hefur Rússland stöðvað flutning á kjarnorkueldsneyti til orkuvera í Úkraínu, sem þýðir að þau hafa einungis birgðir til að framleiða rafmagn út apríl. Bandaríkin vilja að hlutlausir eftirlitsmenn verið sendir til Krímskaga og beinum samskiptum verði komið á á milli Kænugarðs og Moskvu. Gert er ráð fyrir því að yfirvöld í Rússlandi vilji meiri áhrif á svæðum þar sem Rússar eru í meirihluta og talsmenn í stjórnvöldum í Kænugarði. David Cameron sagði rétt í þessu að hann ætti erfitt með að sjá fyrir sér að G8 fundurinn gæti farið fram í Sochi í júní. Þá sagði hann að engar aðgerðir hafi verið teknar af borðinu varðandi þvinganir gegn Rússum. Úkraína Tengdar fréttir Leiðtogar ESB funda um Úkraínu á morgun Mögulegar viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi verða ræddar. 5. mars 2014 10:46 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Evrópusambandið mun veita Úkraínu 15 milljarða dala, eða rúmlega eina og hálfa billjón króna, neyðarpakka sem mun samstanda af lánum og styrkjum yfir tveggja ára skeið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, segir pakkanum ætlað að hjálpa stjórnvöldum í Kænugarði, sem vinni að endurbætum. Fjármálaráðuneyti Úkraínu áætlar að 35 milljarða dali þurfti til að bjarga efnahag landsins. Yfirmaður rússneska gasrisans, Gazprom, segir Úkraínu hafa tilkynnt fyrirtækinu að landið gæti ekki borgað það gas sem hefur verið flutt til landsins í febrúar að fullu. Þá hefur Rússland stöðvað flutning á kjarnorkueldsneyti til orkuvera í Úkraínu, sem þýðir að þau hafa einungis birgðir til að framleiða rafmagn út apríl. Bandaríkin vilja að hlutlausir eftirlitsmenn verið sendir til Krímskaga og beinum samskiptum verði komið á á milli Kænugarðs og Moskvu. Gert er ráð fyrir því að yfirvöld í Rússlandi vilji meiri áhrif á svæðum þar sem Rússar eru í meirihluta og talsmenn í stjórnvöldum í Kænugarði. David Cameron sagði rétt í þessu að hann ætti erfitt með að sjá fyrir sér að G8 fundurinn gæti farið fram í Sochi í júní. Þá sagði hann að engar aðgerðir hafi verið teknar af borðinu varðandi þvinganir gegn Rússum.
Úkraína Tengdar fréttir Leiðtogar ESB funda um Úkraínu á morgun Mögulegar viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi verða ræddar. 5. mars 2014 10:46 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Leiðtogar ESB funda um Úkraínu á morgun Mögulegar viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi verða ræddar. 5. mars 2014 10:46
Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30
Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09