Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 14:30 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA. Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA.
Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira