Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 14:30 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA. Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA.
Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira