"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 15:43 #Verkfall er hafið. Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014 Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014
Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira