"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 15:43 #Verkfall er hafið. Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014 Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014
Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira