Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fer fram í Ástralíu á morgun. Hér er hitað upp fyrir tímabilið.
Farið er um víðan völl í þættinum og þar er meðal annars tíu mínútna textað innslag um reglubreytingar sem áttu sér stað fyrir þetta keppnistímabil.
Formúla 1