Massa verður með stafi Schumachers á hjálminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 12:00 Felipe Massa biður fyrir vini sínum. Vísir/getty Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökuþór Williams í Formúlu 1, verður með stafina „MS“ áletraða á hjálminum þegar fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu á sunnudaginn. Stafirnir standa vitaskuld fyrir MichaelSchumacher sem liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir hræðilegt skíðaslys eins og allir vita. Massa var samherji Schumachers hjá Ferrari en Þjóðverjinn er sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og einn sá albesti sem nokkurn tíma hefur keppt í Formúlunni. „Michael er alltaf með mér. Vertu sterkur, bróðir. Ást,“ skrifaði Massa á Twitter-síðu sína en hann ræddi svo málið enn frekar við blaðamenn í gær. „Ég hugsa um Schumacher á hverjum degi og bið fyrir honum. Ég vona svo sannarlega að það verði í lagi með hann. Það er synd hvað kom fyrir en ég held áfram að hugsa til hans,“ sagði Felipe Massa. „Hann verður á hjálminum mínum og ég held áfram að biðja fyrir honum,“ bætti hann við. Formúlan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun. Hjálmurinn hans Massa.Mynd/Instagram Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökuþór Williams í Formúlu 1, verður með stafina „MS“ áletraða á hjálminum þegar fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu á sunnudaginn. Stafirnir standa vitaskuld fyrir MichaelSchumacher sem liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir hræðilegt skíðaslys eins og allir vita. Massa var samherji Schumachers hjá Ferrari en Þjóðverjinn er sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og einn sá albesti sem nokkurn tíma hefur keppt í Formúlunni. „Michael er alltaf með mér. Vertu sterkur, bróðir. Ást,“ skrifaði Massa á Twitter-síðu sína en hann ræddi svo málið enn frekar við blaðamenn í gær. „Ég hugsa um Schumacher á hverjum degi og bið fyrir honum. Ég vona svo sannarlega að það verði í lagi með hann. Það er synd hvað kom fyrir en ég held áfram að hugsa til hans,“ sagði Felipe Massa. „Hann verður á hjálminum mínum og ég held áfram að biðja fyrir honum,“ bætti hann við. Formúlan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun. Hjálmurinn hans Massa.Mynd/Instagram
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira