Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 09:45 City-menn eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira