Björn Bergmann: Betri í dag en þegar ég fór frá Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 13:15 Björn Bergmann Sigurðarson. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. Björn Bergmann er kominn aftur í norsku deildina eftir að hafa ekki fundið sig hjá Wolves í enska boltanum. Hann skoraði 7 mörk í 13 leikjum á síðasta tímabili sínu með Lilleström 2012. „Það var góð reynsla fyrir mig að fara til Englands og ég kem til baka sem betri leikmaður. Ég var ekki með mikið sjálfstraust undir lokin en ég bætti líkamsstyrkinn," sagði Björn Bergmann við VG. Björn Bergmann skoraði 7 mörk í 60 leikjum með Wolves. Það er hægt að sjá markið hans í gær með því að smella hér en hann var einnig nærri því að skora sitt annað mark sem og að leggja upp mark fyrir Mohamed Elyounoussi sem átti skot í stöng eftir undirbúnings Íslendingsins. „Ég kom til baka til Noregs til að vinna titilinn með Molde. Ég veit ekki hvort ég nái markakóngstitlinum því aðalatriði er að vinna leiki og ná í stig. En hver vill ekki verða markakóngur," sagði Björn Bergmann. Björn Bergmann er ekki vanur að gefa íslenskum blaðamönnum viðtöl en með því að smella hér má sjá hann í viðtali við sjónvarpsmann TV2. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson byrjaði vel hjá Molde í gærkvöldi þegar hann skoraði annað marka liðsins í 2-0 sigri á Vålerenga í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á þessu tímabili. Björn Bergmann er kominn aftur í norsku deildina eftir að hafa ekki fundið sig hjá Wolves í enska boltanum. Hann skoraði 7 mörk í 13 leikjum á síðasta tímabili sínu með Lilleström 2012. „Það var góð reynsla fyrir mig að fara til Englands og ég kem til baka sem betri leikmaður. Ég var ekki með mikið sjálfstraust undir lokin en ég bætti líkamsstyrkinn," sagði Björn Bergmann við VG. Björn Bergmann skoraði 7 mörk í 60 leikjum með Wolves. Það er hægt að sjá markið hans í gær með því að smella hér en hann var einnig nærri því að skora sitt annað mark sem og að leggja upp mark fyrir Mohamed Elyounoussi sem átti skot í stöng eftir undirbúnings Íslendingsins. „Ég kom til baka til Noregs til að vinna titilinn með Molde. Ég veit ekki hvort ég nái markakóngstitlinum því aðalatriði er að vinna leiki og ná í stig. En hver vill ekki verða markakóngur," sagði Björn Bergmann. Björn Bergmann er ekki vanur að gefa íslenskum blaðamönnum viðtöl en með því að smella hér má sjá hann í viðtali við sjónvarpsmann TV2.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira