Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 15:42 Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram.
ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Sjá meira
Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15
Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38
Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38
Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
"Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51
Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00
8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09
Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06
„Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35
Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22
Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42
Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30