The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2014 23:15 Vísir/Getty Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. Umrædd fyrirsögn, „You Schwein“, birtist eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Það var fyrri leikur liðanna í 8-liða úrslitum en Schweinsteiger skoraði mark Bayern og fékk svo að líta rauða spjaldið. Forráðamenn Bayern brugðust illa við fyrirsögninni og annarri keimlíkri sem birtist á baksíðu Daily Mirror næsta dag (You Dirty Schwein). Brugðu þeir á það ráð að meina blaðamönnum frá þessum tveimur miðlum um aðgang á síðari leik liðanna sem fer fram á Allianz Arena í München á miðvikudaginn.The Sun hefur nú beðist afsökunar en óvíst er hvort það nægi til að milda afstöðu Þjóðverjanna. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 3. apríl 2014 14:30 Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. Umrædd fyrirsögn, „You Schwein“, birtist eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Það var fyrri leikur liðanna í 8-liða úrslitum en Schweinsteiger skoraði mark Bayern og fékk svo að líta rauða spjaldið. Forráðamenn Bayern brugðust illa við fyrirsögninni og annarri keimlíkri sem birtist á baksíðu Daily Mirror næsta dag (You Dirty Schwein). Brugðu þeir á það ráð að meina blaðamönnum frá þessum tveimur miðlum um aðgang á síðari leik liðanna sem fer fram á Allianz Arena í München á miðvikudaginn.The Sun hefur nú beðist afsökunar en óvíst er hvort það nægi til að milda afstöðu Þjóðverjanna.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 3. apríl 2014 14:30 Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 3. apríl 2014 14:30
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki