Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. apríl 2014 21:08 Mourinho segir sína menn ekki getað skorað hvenær sem er. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Sjá meira
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03