Skemmtileg Subaru auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2014 15:47 Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent
Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent