Neymar vs. Ken Block Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2014 11:15 Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja. Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja.
Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent