Ekkert lið betra en Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 14:30 Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45
Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37
Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22
Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24