Popovich lofar að vera góður við Sager 22. apríl 2014 23:30 Sager í vinnunni. vísir/getty Hinn litríki sjónvarpsmaður, Craig Sager, glímir við krabbamein þessa dagana og verður því ekki á hliðarlínunni að taka viðtöl í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Sonur hans, Craig Sager Jr., leysti kallinn af á sunnudaginn og tók þá viðtal við Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs. Viðtöl Sager við Popovich í gegnum tíðina eru löngu orðin goðsagnakennd. Popovich er alltaf ákaflega stuttur í spuna og virðist hafa nákvæmlega engan áhuga á að svara spurningum Sager. Allt annað var upp á teningnum á sunnudag. Þá lék Popovich á alls oddi og sendi Sager hjartnæma kveðju í viðtalinu. Sagðist sakna hans og lofaði að vera góður við hann er hann kæmi aftur. "Þetta var stórkostlegt og lyfti mér upp að sjá þetta," sagði Sager frá sjúkrabeði sínu í Atlanta. "Pop sagðist vilja fá mig aftur og lofaði að vera góður við mig. Ég hreinlega trúði þessu ekki. Þvílíkur heiður." Þó svo Sager hafi kunnað meta kveðjuna þá vill hann helst ekki að Popovich verði góður við sig. "Ég fór að hugsa þetta betur. Það væri eitthvað rangt við það að hann væri almennilegur við mig. Ég vil að hann verði serbneskur við mig," sagði Sager en Popovich er hálfur Serbi. NBA Tengdar fréttir Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. 22. apríl 2014 17:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Hinn litríki sjónvarpsmaður, Craig Sager, glímir við krabbamein þessa dagana og verður því ekki á hliðarlínunni að taka viðtöl í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Sonur hans, Craig Sager Jr., leysti kallinn af á sunnudaginn og tók þá viðtal við Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs. Viðtöl Sager við Popovich í gegnum tíðina eru löngu orðin goðsagnakennd. Popovich er alltaf ákaflega stuttur í spuna og virðist hafa nákvæmlega engan áhuga á að svara spurningum Sager. Allt annað var upp á teningnum á sunnudag. Þá lék Popovich á alls oddi og sendi Sager hjartnæma kveðju í viðtalinu. Sagðist sakna hans og lofaði að vera góður við hann er hann kæmi aftur. "Þetta var stórkostlegt og lyfti mér upp að sjá þetta," sagði Sager frá sjúkrabeði sínu í Atlanta. "Pop sagðist vilja fá mig aftur og lofaði að vera góður við mig. Ég hreinlega trúði þessu ekki. Þvílíkur heiður." Þó svo Sager hafi kunnað meta kveðjuna þá vill hann helst ekki að Popovich verði góður við sig. "Ég fór að hugsa þetta betur. Það væri eitthvað rangt við það að hann væri almennilegur við mig. Ég vil að hann verði serbneskur við mig," sagði Sager en Popovich er hálfur Serbi.
NBA Tengdar fréttir Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. 22. apríl 2014 17:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. 22. apríl 2014 17:30