Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið 20. apríl 2014 19:58 Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. Heimildir herma að það verði gert á næstu dögum. Þrýstingur er á Guðna Ágústsson að bjóða fram krafta sína, meðal annars frá formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Enginn í kjörstjórn né í forystu flokksins hefur hinsvegar rætt við Guðrúnu Bryndísi um hug hennar til oddvitasætisins. „Það hefur ekki farið mikið fyrir því. Það hefur verið óformlegt en þeir hafa ekki talað við mig um áframhaldið,“ segir Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista Framsóknar í Reykjavík. Guðrún Bryndís er umhverfis- og byggingaverkfræðingur með sérstaka áherslu á skipulag spítala. Hún telur að fagleg þekking sín á borgarmálum sé mikilvægari en pólitísk reynsla Guðna Ágústssonar og þar með sé hún betri kostur í oddvitasætið. „Vaninn er auðvitað að það sé gamall reynslubolti í 1.sæti eða einhver sem er búinn að vinna sig upp en ég kem inn af götu og gef kost á mér og er metin það sterkur kandidat og það mikill styrkur fyrir framboðið að mér er valið annað sætið. “ Varaformaður Framsóknarflokksins viðurkennir að uppkomin staða sé ekki til hagsbóta fyrir flokkinn. „Það er auðvitað alltaf svolítið óheppilegt þegar menn eru búnir að fara hálfa leið af stað en ná ekki að klára það. Það sýnir sig að það er ekki nægilegur stuðningur við það sem menn hafa sett upp. Þá verður að gefa félögum okkar í stjórninni smá tíma til að stokka upp spilin. Ég treysti þeim alveg til þess,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra.Finnst þér ekkert verið að ganga framhjá þér þegar það er ekki einu sinni búið að tala við þig um að taka við oddvitasætinu? Ég held að fólk hljóti bara að vera að hugsa málið í ró og næði ætli það séu ekki bara allir undir feldi og skíthræddir við að koma út. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. Heimildir herma að það verði gert á næstu dögum. Þrýstingur er á Guðna Ágústsson að bjóða fram krafta sína, meðal annars frá formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Enginn í kjörstjórn né í forystu flokksins hefur hinsvegar rætt við Guðrúnu Bryndísi um hug hennar til oddvitasætisins. „Það hefur ekki farið mikið fyrir því. Það hefur verið óformlegt en þeir hafa ekki talað við mig um áframhaldið,“ segir Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista Framsóknar í Reykjavík. Guðrún Bryndís er umhverfis- og byggingaverkfræðingur með sérstaka áherslu á skipulag spítala. Hún telur að fagleg þekking sín á borgarmálum sé mikilvægari en pólitísk reynsla Guðna Ágústssonar og þar með sé hún betri kostur í oddvitasætið. „Vaninn er auðvitað að það sé gamall reynslubolti í 1.sæti eða einhver sem er búinn að vinna sig upp en ég kem inn af götu og gef kost á mér og er metin það sterkur kandidat og það mikill styrkur fyrir framboðið að mér er valið annað sætið. “ Varaformaður Framsóknarflokksins viðurkennir að uppkomin staða sé ekki til hagsbóta fyrir flokkinn. „Það er auðvitað alltaf svolítið óheppilegt þegar menn eru búnir að fara hálfa leið af stað en ná ekki að klára það. Það sýnir sig að það er ekki nægilegur stuðningur við það sem menn hafa sett upp. Þá verður að gefa félögum okkar í stjórninni smá tíma til að stokka upp spilin. Ég treysti þeim alveg til þess,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra.Finnst þér ekkert verið að ganga framhjá þér þegar það er ekki einu sinni búið að tala við þig um að taka við oddvitasætinu? Ég held að fólk hljóti bara að vera að hugsa málið í ró og næði ætli það séu ekki bara allir undir feldi og skíthræddir við að koma út.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira