Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa 30. apríl 2014 19:30 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“ Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis. „Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk. Skerðu kúrbít í þunnar sneiðar, settu þær á ofnplötu og bættu við 1 msk af ólífuolíu, sjávarsalti og pipar. Blandaðu þessu saman svo að það sé olía og krydd jafnt á öllum flögunum.Kryddaðu svo yfir með paprikukryddi.Bakað í ofni á 210° í 25 til 30 mínútur. Muna að snúa flögunum við í ofninum svo þær bakist jafnt. Áríðandi er að fylgjast vel með þessu í ofninum svo þær brenni ekki.Takið úr ofni, látið kólna og þessi dásemd er tilbúin.Njótið.“
Grænmetisréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið