Indiana og OKC jöfnuðu metin | Hibbert með stórleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2014 07:51 Indiana Pacers jafnaði einvígið gegn Washington Wizards, 1-1, með fjögurra stiga sigri á heimavelli, 86-82, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Liðin fara því jöfn til Wasington í næstu leiki. Indiana hefur spilað hræðilega síðan í febrúar og þar hefur enginn verið verri en miðherjinn Roy Hibbert. Stóri maðurinn, sem var svo öflugur framan af tímabili, er búinn að vera ævintýralega lélegur og spila heilu og hálfu leikina án þess að skora stig eða taka fráköst. Annað var uppi á teningnum í nótt. Hibbert hefur tekið lýsið sitt í gærkvöldi því hann skoraði 28 stig og tók 9 fráköst. Hann var með frábæra nýtingu en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum sínum. Hjá Washington var Marcin Gortat, miðherji liðsins, einnig stigahæstur en hann skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Bradley Beal hjálpaði til með 17 stigum og 7 stoðsendingum en það dugði ekki til að þessu sinni. Þruman í Oklahoma City jafnaði einnig einvígið sitt gegn LA Clippers í 1-1 á heimavelli í nótt með sigri, 112-101, sem var mikilvægt því nú færist einvígið til Los Angeles.Kevin Durant hélt upp á að vera kosinn besti leikmaður deildarinnar með 32 stigum, 12 fráköstum og 9 stoðsendingum en félagi hans, RussellWestbrook, náði þrennunni sem Durant leitaði eftir með 31 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Þeir áttu frekar góðan leik í kvöld.Chris Paul var atkvæðamestur hjá Clippers með 17 stig, 5 fráköst og 11 stoðsendingar en Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 6 fráköst. NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Indiana Pacers jafnaði einvígið gegn Washington Wizards, 1-1, með fjögurra stiga sigri á heimavelli, 86-82, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Liðin fara því jöfn til Wasington í næstu leiki. Indiana hefur spilað hræðilega síðan í febrúar og þar hefur enginn verið verri en miðherjinn Roy Hibbert. Stóri maðurinn, sem var svo öflugur framan af tímabili, er búinn að vera ævintýralega lélegur og spila heilu og hálfu leikina án þess að skora stig eða taka fráköst. Annað var uppi á teningnum í nótt. Hibbert hefur tekið lýsið sitt í gærkvöldi því hann skoraði 28 stig og tók 9 fráköst. Hann var með frábæra nýtingu en hann hitti úr 10 af 13 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum sínum. Hjá Washington var Marcin Gortat, miðherji liðsins, einnig stigahæstur en hann skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Bradley Beal hjálpaði til með 17 stigum og 7 stoðsendingum en það dugði ekki til að þessu sinni. Þruman í Oklahoma City jafnaði einnig einvígið sitt gegn LA Clippers í 1-1 á heimavelli í nótt með sigri, 112-101, sem var mikilvægt því nú færist einvígið til Los Angeles.Kevin Durant hélt upp á að vera kosinn besti leikmaður deildarinnar með 32 stigum, 12 fráköstum og 9 stoðsendingum en félagi hans, RussellWestbrook, náði þrennunni sem Durant leitaði eftir með 31 stigi, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Þeir áttu frekar góðan leik í kvöld.Chris Paul var atkvæðamestur hjá Clippers með 17 stig, 5 fráköst og 11 stoðsendingar en Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 6 fráköst.
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira