Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 13:54 Jóhanna María og Kristín Soffía Jónsdóttir eru sammála um að umræðan er úti á túni Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi skrifar á facebook síðu sína í dag að hún hafi verið að skila af sér grófri tilfinningakláms grein sem væri ekki fyrir viðkvæma ælupésa. Greinin Jóhönnu er ætlað að vera svar við grein Kristínar Soffíu Jónsdóttur, frambjóðanda Samfylkingarinnar í Reykjavík sem hefur vakið mikið umtal upp á síðkastið. Kristín Soffía gagnrýndi í pistli á heimasíðu sinni, hvernig umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri væri orðin. Hún einkenndist af tilfinningaklámi án þess að rökum væri beitt, Þetta magn tilfinningakláms gerði það að verkum að hún væri við það að kasta upp yfir þeim. „Ég vil taka það skýrar fram að þessi texti er ádeila á þá umræðuhefð sem skapast hefur þegar flugvöllurinn er ræddur. Mér finnst fólk sem vill halda honum ekki vera drulludelar ekki frekar en mér finnst fólk sem vill sjá hann annarsstaðar vera 101 pakk sem hatar landsbyggðina," skrifaði Kristín Soffía á heimasíðu sína eftir að greinin hafði vakið sterk viðbrögð. Jóhanna María Sigmundsdóttir er ósammála orðum varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hún segir málefni flugvallarins vera málefni allra, líka þeirra sem búa á landsbyggðinni. Hún sé ekki að tala um flugvöllinn sem slíkan heldur gagnrýna það að fólk tali um tilfinningarunk þegar verið sé að lýsa alvöru ástandsins á landsbyggðinni. „Mér finnst með ólíkindum hvað fólk reynir að beina sjónum frá málefninu og staðreyndum með því að gera lítið úr ótta fólks sem býr við þá nauðsyn að þurfa á flugvellinum að halda þar sem hann er. Áhyggjur um meiri kostnað, lengri vegalengd frá sjúkrahúsi og skerta þjónustu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins eru réttmætar, ekki rúnk." segir Jóhanna María.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira