Barðist við ellefu og blés vart úr nös Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 19:30 Vísir/Getty „Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15
Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30