Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Sveinn Arnarsson skrifar 19. maí 2014 09:31 Skjáskot af auglýsingu ungra Sjálfstæðismanna Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband: Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband:
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira