Slash og Steven Tyler spila saman 13. maí 2014 22:00 Tveir kóngar, Slash og Steven Tyler spila saman. Vísir/Getty Nokkrar af helstu goðsögnum rokksögunnar hafa sameinast á nýrri góðgerðarplötu, sem á að hjálpa til við að útrýma barnaþrælkun. Platan mun bera titilinn Set Them Free. Á plötunni verður meðal annars að finna lög eftir The Police og Sting, í flutningi goðsagna á borð við Steven Tyler úr Aerosmith, Slash úr Guns N´ Roses, Heart, Glenn Hughes úr Deep Purple og fleiri þekktra einstaklinga. Platan er gerð til þess að styðja við samtökin, R.A.T., Rock Agains Trafficking. Um er að ræða samtök sem berjast gegn barnaþrælkun en Gary Stewart er talsmaður samtakanna. Þá eru tónleikar til styrktar samtakanna fyrirhugaðir í september á Bretlandi. Stewart segir að um 27 milljónir manna séu í einhvers konar þrældómi í dag og þar af séu 80 prósent þeirra konur og börn. Hann bætir við að markmið þeirra sé opna augu fólks og reyna koma í veg fyrir barnaþrældóm. Fullgerður lagalisti og útgáfudagur plötunnar kemur í ljós innan skamms. Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nokkrar af helstu goðsögnum rokksögunnar hafa sameinast á nýrri góðgerðarplötu, sem á að hjálpa til við að útrýma barnaþrælkun. Platan mun bera titilinn Set Them Free. Á plötunni verður meðal annars að finna lög eftir The Police og Sting, í flutningi goðsagna á borð við Steven Tyler úr Aerosmith, Slash úr Guns N´ Roses, Heart, Glenn Hughes úr Deep Purple og fleiri þekktra einstaklinga. Platan er gerð til þess að styðja við samtökin, R.A.T., Rock Agains Trafficking. Um er að ræða samtök sem berjast gegn barnaþrælkun en Gary Stewart er talsmaður samtakanna. Þá eru tónleikar til styrktar samtakanna fyrirhugaðir í september á Bretlandi. Stewart segir að um 27 milljónir manna séu í einhvers konar þrældómi í dag og þar af séu 80 prósent þeirra konur og börn. Hann bætir við að markmið þeirra sé opna augu fólks og reyna koma í veg fyrir barnaþrældóm. Fullgerður lagalisti og útgáfudagur plötunnar kemur í ljós innan skamms.
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira