Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2014 23:15 Það er nóg eftir ef vinirnir Jordan og Pippen eru hafðir saman. Vísir/getty Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014 NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014
NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira