Slátrunin í Aþenu 20 ára Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 17:30 Desailly fagnar marki sínu. vísir/getty Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. Það bjóst enginn við því að AC Milan gæti sigrað hið frábæra lið Barcelona 18. maí 1994. Barcelona var þá nýbúið að tryggja sér meistaratitilinn á Spáni og ekkert virtist geta stöðvað ótrúlega sóknarlínu liðsins undir stjórn Johan Cruyff. Meiðsli og leikbönn hrjáðu lið Milan. Marco van Basten var meiddur líkt og þá dýrasti leikmaður heims, Gianluigi Lentini. Varnarmennirnir öflugu Franco Baresi og Alessandro Costacurta tóku báðir út leikbann og þar sem aðeins mátti tefla þremur erlendum leikmönnum í liði á þessum tíma voru Florin Raduicoiu, Jean-Pierre Papin og Brian Laudrup ekki með Milan. Allir bjuggust við sigri Barcelona en annað kom á daginn þegar Milan vann öruggan 4-0 sigur. Daniele Massaro skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik bættu Dejan Savicevic, besti maður vallarins, og Marcel Desailly við mörkum. Helstu atriði leiksins má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. Það bjóst enginn við því að AC Milan gæti sigrað hið frábæra lið Barcelona 18. maí 1994. Barcelona var þá nýbúið að tryggja sér meistaratitilinn á Spáni og ekkert virtist geta stöðvað ótrúlega sóknarlínu liðsins undir stjórn Johan Cruyff. Meiðsli og leikbönn hrjáðu lið Milan. Marco van Basten var meiddur líkt og þá dýrasti leikmaður heims, Gianluigi Lentini. Varnarmennirnir öflugu Franco Baresi og Alessandro Costacurta tóku báðir út leikbann og þar sem aðeins mátti tefla þremur erlendum leikmönnum í liði á þessum tíma voru Florin Raduicoiu, Jean-Pierre Papin og Brian Laudrup ekki með Milan. Allir bjuggust við sigri Barcelona en annað kom á daginn þegar Milan vann öruggan 4-0 sigur. Daniele Massaro skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik bættu Dejan Savicevic, besti maður vallarins, og Marcel Desailly við mörkum. Helstu atriði leiksins má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki