XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2014 11:12 Vuvuzela-lúðrarnir vöktu ekki mikla lukku í Reykjanesbæ. Vísir/AFP/GVA Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Fleiri fréttir Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Fleiri fréttir Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Sjá meira