Meirihlutinn heldur í Reykjavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. maí 2014 22:30 Fyrstu tölur eru komnar í Reykjavík. Fyrstu tölur eru komnar inn frá Reykjavík. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Í heild hafa verið talin 5118 atkvæði og skiptast svo: B - listi Framsóknar og flugvallarvina: 513 atkvæði, 10,4 %. Einn maður inni. D - listi Sjálfstæðisflokksins: 1333 atkvæði, 27%. Fimm menn inni. R – listi Alþýðufylkingarinnar: 13 atkvæði, 0,3%. Enginn maður inni. S – listi Samfylkingarinnar: 1577 atkvæði, 31,9%. 6 menn inni. T – listi Dögunar: 72 atkvæði, 1,5%. Enginn maður inni. V – listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 452 atkvæði, 8,8%. 1 maður inni. Þ – listi Pírata: 251 atkvæði, 4,9%. Enginn maður inni. Æ – listi Bjartrar framtíðar: 733 atkvæði, 14,3%. 2 menn inni.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/daníelVísir/Daníel Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar inn frá Reykjavík. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Í heild hafa verið talin 5118 atkvæði og skiptast svo: B - listi Framsóknar og flugvallarvina: 513 atkvæði, 10,4 %. Einn maður inni. D - listi Sjálfstæðisflokksins: 1333 atkvæði, 27%. Fimm menn inni. R – listi Alþýðufylkingarinnar: 13 atkvæði, 0,3%. Enginn maður inni. S – listi Samfylkingarinnar: 1577 atkvæði, 31,9%. 6 menn inni. T – listi Dögunar: 72 atkvæði, 1,5%. Enginn maður inni. V – listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: 452 atkvæði, 8,8%. 1 maður inni. Þ – listi Pírata: 251 atkvæði, 4,9%. Enginn maður inni. Æ – listi Bjartrar framtíðar: 733 atkvæði, 14,3%. 2 menn inni.Vísir/DaníelVísir/DaníelVísir/daníelVísir/Daníel
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20
Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1. júní 2014 01:51
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1. júní 2014 01:39
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39