Meirihlutinn heldur í Kópavogi Ingvar Haraldsson skrifar 31. maí 2014 22:28 Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi. Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14