Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 14:42 Haukur Logi Karlsson veltir því upp hvort sigur Framsóknar hafi verið of dýru verði keyptur. Vísir/Daníel „Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira