Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 13:30 Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent