Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 18:30 Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið
Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið