Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 17:00 Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira